Undirskriftasöfnun - Vaka vill fleiri stúdentagarða

Stúdentafélagið Vaka vekur athygli á húsnæðisvandamálum stúdenta. Hvetjum alla til að skrifa undir og látum nú í okkur heyra.  

En það hefur verið mikið á dagskrá Vöku eftir kosningarnar í febrúar sl. Félagið hefur meðal annars staðið fyrir málþingi þar sem allir stjórnmálaflokkarnir tóku þátt og núna undirskriftasöfnun. Verð nú að segja að mér finnst þetta vera frekar öflugt og Vaka með einungis fólk í sjálfboðastarfi er að toppa Stúdentaráð sem leiðandi hagsmunaaðili stúdenta. Röskva er með þrjá launaða starfsmenn á skrifstofu stúdentaráðs. (Tveir í 100% starfi + lánasjóðfulltrúa í 50% starfi).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband