Obama 2008

ClintonObamaÞað hefur verið athyglisvert að fylgjast með honum Barack Obama. Allt virðist ganga mjög vel og hann hefur klárlega náð sér í góðan PR-fulltrúa.

Hann hefur sýnt það að hann hefur nægilega reynslu og þekkingu til að geta verið forseti. Með Obama sem forseta í Bandaríkjunum, þá er ég nokkuð viss um að miklar breytingar verði á alþjóðastjórnmálunum. Það eru, að mínu mati, mikil þörf fyrir bætt samskipti og nýja aðferðafræði hvað varðar utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Til að það geti tekist þá þarf nýtt fólk inn í Hvíta Húsið, ekki gamla forsetaparið aftur. Hillary Clinton er flott kona og flottur stjórnmálamaður. En það er einfaldlega bara rangt að senda Clinton hjónin aftur í Hvíta Húsið. Þau fengu sín átta ár. 

Barack Obama 
www.barackobama.com

www.myspace.com/barackobama

Hillary Clinton 
www.hillaryclinton.com

www.myspace.com/hillaryclinton 


mbl.is Demókratar tókust á í sjónvarpskappræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband