Samfó og Vinstri grænó í stjórn?

426973AÓska VG til hamingju með þetta fylgi. Það er alveg klárt mál að jafnaðarmenn á Íslandi hafa ekki fundið sér einn sterkan flokk, sem átti nú að vera Samfylkingin. Kannski finna sér nýtt nafn? T.d. "Fylkingin".

Ríkisstjórnin virðist nú ekkert vera í neinni hættu. Það virðist samt vera einhver pirringur í framsóknarmönnum, þannig að ég held að það sem verður spennandi er hvort sjálfstæðismenn ákveða að fara aftur í stjórn með framsóknarmönnum. Ef þetta verða úrslit kosninga, þá er nokkuð öruggt að Sjálfstæðisflokkurinn verði þar í forystu.

Nema Samfylkingin, VG og Framsóknarmenn ná saman? :P 


mbl.is Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanný Guðbjörg Jónsdóttir

Sæll félagi. Sakna þess ótrúlega mikið að vera ekki upp í Odda með ykkur strákunum og sníkja af ykkur glósum ;)

Fyrir mitt leyti þá verður Framsókn að ná alla vega 15-16% til þess að fara í ríkisstjórn. Ekki minna, en þetta kemur allt í ljós von bráðar.

Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 30.4.2007 kl. 21:38

2 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Sindri: Já, þetta reddast allt saman:P Mjög sammála þér um að það sé sigur að stjórnin haldi velli.

Fanný: Maður hefur nú bara ekkert séð þig lengi. Nóg að gera í baráttunni? Verður manni ekki svo boðið í kosningakaffi með frambjóðendanum? 

Reynir Jóhannesson, 30.4.2007 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband