Forseti Frakklands: alþjóðlegur stjórnmálamaður

MBL.IS: "Belgískir fjölmiðlar spá því að Nicholas Sarkozy hafi sigur í forsetakosningunum sem lýkur í Frakklandi klukkan 18 að íslenskum tíma, og fái rúmlega 53% atkvæða. Keppinautur hans, Segolene Royal, fái um 47%. Belgíska vefsetrið 7sur7 segir að samkvæmt útgönguspá sem innanríkisráðuneytið í París hafi látið fjölmiðlum í té verði Sarkozy kjörinn með 53,5% atkvæða, en Royal hljóti 46,5%."

Það er nú bara þannig að þessi kosning er mikilvæg einnig fyrir okkur Íslendinga. Alþjóðasamfélag er að mótast og þar er forseti Frakklands einn af forystumönnum. Einn af forystumönnum Evrópusambandsins og alþjóðlegra stjórnmála. Með nýjum forseta í Frakklandi má spryja til dæmis: "Hvernig verða samskiptin á milli Frakka og Bandaríkjamanna?" eða "Hvernig mun Evrópusambandið þróast á næstu árum?" 


mbl.is Samkvæmt útgönguspám í Frakklandi fær Sarkozy 52-55% atkvæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband