Ég kýs Vöku

Af hverju eiga nemendur viđ Háskóla Íslands ađ kjósa Vöku? Jú, einfaldlega vegna ţess ađ Vaka lćtur verkin og málefnin tala. Vaka hefur sýnt ţađ á undanförnum árum ađ hún nćr árangri í hagsmunabaráttu stúdenta fái hún umbođ til ţess ađ leiđa Stúdentaráđ. Ţađ er von mín ađ félagiđ fái í komandi kosningum ţetta umbođ frá nemendum viđ Háskóla Íslands svo viđ fáum loks aftur ađ sjá raunverulegan árangur í hagsmunabaráttu stúdenta.

Á heimasíđu félagsins er ađ finna pistla og fréttir sem gera grein fyrir ţví af hverju félaginu er treystandi fyrir forystuhlutverki í hagsmunabaráttunni. Innan Vöku er hópur nemenda úr öllum deildum skólans og vilja ţessir nemendur gefa hluta af sínum frítíma til ađ sinna ólaunuđu hagsmunastarfi í ţágu samnemenda sinna. Kynntu ţér málin og taktu upplýsta ákvörđun ţann 6. eđa 7. febrúar 2008. Ţađ skiptir máli hver stjórnar Stúdentaráđi. Settu X viđ A!

AF VAKA.HI.IS: 

Lánasjóđsmál á mannamáli

Vaka gerir úttekt á ađgengi fatlađra í HÍ

International students, this is your chance to speak up! 

Rödd stúdenta heyrist betur ţegar Vaka lćtur verkin tala  

Betur má ef duga skal  

Skýrsla Vöku um starfsemi Stúdentaráđs  

Sumarpróf - Í hverra ţágu?  

Stúdentakortin - nćstu skref  

--------------------------------------------------------
Hér getur ţú lesiđ meira um málefni Vöku

Frambjóđendur Vöku (Stúdentaráđ 2008 - 2010)

Frambjóđendur Vöku (Háskólaráđ 2008 - 2010)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert ađ grínast Reynir er ţađ ekki? Hvernig getur haldiđ ţví fram ađ fólk sem stendur í ţessu sé ađ gćta hagsmun samnemenda sinna? Ef ţiđ viljiđ berjast fyrir hagsmunum stúdenta fariđ ađ rćđa upptöku skólagjalda. Ţá fyrst losna nemendur viđ ţessa hundleiđinlegu kosningar sem snúast ekki um neitt annađ en plattform fyrir framapotara.

Ţegar einstaklingar greiđa fyrir nám sitt ţá hafa ţeir heimtingu á betri ţjónustu og ađstöđu og skólinn hefur efni á ţví. Af hverju eru ekki stjórnmálaflokkar í einkaskólum? 

Ég ćlta ađ biđjast afsökunar strax á ţví ađ vera svona leiđinlegur viđ ţig. Ég er bara kominn međ ćluna langt upp í háls af ţessari háskólapólitík. Ţađ er líka leiđinlegt ađ ţiđ hafiđ misst af síđasta tćkifćri ykkar til ađ komast í stjórn, á nćsta ári koma kommarnir úr kennaraháskólanum inn og ţá á Vaka ekki séns. 

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 03:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband