Brennum bankana?

Fánabrenna

Á forsíđu Fréttablađsins er mynd af mótmćlendum gćrdagsins. Ţar er búiđ ađ kveikja í fána Landsbankans og fólk hrópađi „brennum bankana“.

Fleiri ţúsund manns hafa unniđ viđ uppbyggingu banka hér á landi og flestir ţeirra starfa ţar enn. Ţađ er alveg ljóst ađ ţeir mótmćlendur sem stóđu fyrir fánabrennunni vissu ađ slíkar fréttir fćru beint á ađallista alţjóđlegra fjölmiđla. Mótmćlandinn segir ađ bankafólkiđ hafi gengiđ of langt, en nú hefur mótmćlandinn sjálfur gengiđ of langt!


mbl.is Mistök ađ fćra Kaupţing ekki úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mér er kunnugt um ađ ćtlun ţeirra sem stóđu fyrir göngunni var ađ engin spjöld vćru á lofti, engin nöfn hrópuđ né úthrópuđ og engir gerningar á borđ viđ fánabrunann yrđu á dagskrá.

Ég veit ekki hvađa einstaklingar ţađ voru sem létu skođanir sínar í ljós á ţennan hátt í trássi viđ ţađ sem lagt var upp međ.  

Ómar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 17:29

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta angar langar leiđir af flugumennsku, sem er fastur liđur í svona mótmćlum.  99% mótmćlenda horfđu á ţessa fáu einstaklinga međ forundran.  Hér voru ekki almennar undirtektir. Voru ţetta SUS drengir?

Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband