Eldri færslur
- Mars 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Blogg í Hæstarétti
29.1.2009 | 17:38
Mbl.is: Hæstiréttur hefur sýknað Gauk Úlfarsson í Meiðyrðamáli, sem Ómar Valdimarsson höfðaði á hendur honum vegna ummæla á bloggsíðu. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sakfellt Gauk og dæmt hann til að greiða Ómari 300 þúsund krónur í skaðabætur.
Í BA ritgerð minni skrifaði ég um blogg og stjórnmál og nefni þar meðal annars fyrsta dómsmál bloggheima á Íslandi. Það mál hefur nú verið afgreitt í Hæstarétti. Spurning hvort niðurstaðan mun hafa á rafrænt tjáningarfrelsi á Íslandi? Hefði Hæstiréttur átt að staðfesta dóm Héraðsdóm Reykjavíkur? Því hefur verið haldið fram að enginn munur sé á skrifum á netinu/bloggi og skrifum í prentmiðlum.
Sýknaður af ummælum í bloggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Þú finnur mig á:
Íslenskt
- InDefence
- Mbl
- Pressan
- Eyjan
- AMX
- Vísir
- Heimdallur
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Ungir Sjálfstæðismenn
- Deiglan.com
- Háskóli Íslands
- Félagsvísindasvið við HÍ
- Vaka
- Stúdentaráð Háskóla Íslands
Íslensk bloggsvæði
Erlend blogg
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andri Heiðar Kristinsson
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árni Helgason
- Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir
- Ásta Möller
- Ásthildur Gunnarsdóttir
- Baldur Már Róbertsson
- Benedikta E
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Patrick Swift
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Davíð Gunnarsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Örn Gíslason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Gísli Foster Hjartarson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbergur Geir Erlendsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimssýn
- Helga Lára Haarde
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hjalti Sigurðarson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hrappur Ófeigsson
- Ingi Björn Albertsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Árni Bragason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kristín Hrefna
- Kristín María
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- María Guðjóns
- Marta Guðjónsdóttir
- Morgunblaðið
- Ólafur Elíasson
- Ólafur Valgeirsson
- Óttarr Makuch
- Páll Heimisson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sandra og Varði
- Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sjálfstæðissinnar
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- Vefritid
- Vera
- Vera Knútsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Þorbjörg Sandra Bakke
- Þorsteinn Magnússon
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Gunnarsson
- Þórhallur Pálsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Ég myndi nú ganga svo langt að segja að það væri varla hægt að bera saman blogg og prentmiðla.
Gagnvirkni bloggs og annarra netmiðla er slík að fólk getur sankað að sér heimildum um skrif annarra og vitnað í þau þar og þá í skrifum sínum og þannig leyft öðrum aðilum að dæma sjálft um. Og ef við förum út í það að minnast á comment-kerfi, þá er kominn þarna umræðu vettvangur þar sem fólk getur tjáð sig eða svarað fyrir sig og erum við þá komin út í eitthvað sem er líkara opinberum umræðum fólks.
Þannig að þó svo að þetta sé bæði skrifaðir miðlar þá held ég að það sé of mikið sem greini þá í sundur til þess að sömu reglur gildi óbreyttar og mér sýnist Hæstiréttur vera einnig á þeirri skoðun.
Skaz, 29.1.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.