Eldri færslur
- Mars 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Vonir fjölmiðla um drama?
17.2.2009 | 12:31
Voru fjölmiðlar kannski að vonast til þess að það yrði drama á fundi viðskiptanefndar Alþingis þar sem Davíð Oddsson mætti sem gestur? Það væri kannski fínt fyrir fréttatíma og spaugstofu. En eins og formaður nefndarinnar segir í þessari frétt: "þetta frumvarp snýst um að setja einn seðlabankastjóra í stað þriggja og svo stofnun peningastefnunefndar."
Er lausn umboðslausu-minnihluta-vinstri-stjórnarinnar að fækka seðlabankastjórum og setja hluti í nefnd? Svakalegt.
Ekkert drama í viðskiptanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Þú finnur mig á:
Íslenskt
- InDefence
- Mbl
- Pressan
- Eyjan
- AMX
- Vísir
- Heimdallur
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Ungir Sjálfstæðismenn
- Deiglan.com
- Háskóli Íslands
- Félagsvísindasvið við HÍ
- Vaka
- Stúdentaráð Háskóla Íslands
Íslensk bloggsvæði
Erlend blogg
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram Stjarnan kl. 20, bein lýsing
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andri Heiðar Kristinsson
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árni Helgason
- Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir
- Ásta Möller
- Ásthildur Gunnarsdóttir
- Baldur Már Róbertsson
- Benedikta E
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Patrick Swift
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Davíð Gunnarsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Örn Gíslason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Gísli Foster Hjartarson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbergur Geir Erlendsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimssýn
- Helga Lára Haarde
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hjalti Sigurðarson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hrappur Ófeigsson
- Ingi Björn Albertsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Árni Bragason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kristín Hrefna
- Kristín María
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- María Guðjóns
- Marta Guðjónsdóttir
- Morgunblaðið
- Ólafur Elíasson
- Ólafur Valgeirsson
- Óttarr Makuch
- Páll Heimisson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sandra og Varði
- Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sjálfstæðissinnar
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- Vefritid
- Vera
- Vera Knútsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Þorbjörg Sandra Bakke
- Þorsteinn Magnússon
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Gunnarsson
- Þórhallur Pálsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Örvar Már Marteinsson
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sú stjórn sem loks fór með semingi frá völdum í janúar var löngu orðin umboðslaus. Sú stjórn sem nú situr og reynir sitt besta til að taka til eftir fyllirí fyrri ára hefur stuðning meiri hluta þjóðarinnar eins og skoðanakannanir sýna. Nú er kominn tími til að horfast í augu við staðreyndir, kæru íhaldsmenn!
Ragnheiður Gestsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 12:59
Þú ert stjórmálafræðingur en ekki stjórnmálamaður. Það er á því munur. Ólafur R Grímson er hvorutveggja. Ég hefði ekkert á móti því að þú sem stjórnmálafræðingur gætir orðið seðlabankastjóri en ef þú værir stjórnmálamaður fyndist mér það útilokað.
Vandi trúverðugleika Davíðs er að hann er stjórnmálamaður. Ekki bara á meðan hann kúðraði málum bankans heldur núna þegar hann sem fyrrverandi bankastjóri í hugum okkar allra heldur áfram að gagnrýna "faglega" og óumbeðinn frumvarp ríkisstjórnar sem hann nýtur enskis trúnaðar hjá. Þetta ber vott um gengdarlaust vanhæfi og það er sárt að sjálfstæðismenn skuli taka hans persónu alltaf út fyrir sviga og gera hana að aðal breytu þessa stjórnarfarslega harmleiks.
Ný ríkisstjórn sem skipuð væri 100% sjálfstæðisflokksmönnum gæti ekki heldur haft hann þarna. Þetta er þyngra en tárum taki.
Gísli Ingvarsson, 17.2.2009 kl. 13:19
Ég er bara að vonast til að sjá alvöru breytingar. Hvernig á að breyta eftirliti og starfsemi bankans? Hvað var ekki að virka, hvað mætti gera öðruvísi? Hvernig ætlar ríkisstjórnin að breyta bankanum til að koma í veg fyrir svona "mistök" eða "klúður"? Það er ekki nóg að segja: setjum þetta í nefnd og látum hana bera ábyrgðina
Ég tek persónu DÓ fram sérstaklega vegna þess að þetta frumvarp snýst um hann og ekkert annað. Af hverju er ekki tekist á við alvöru breytingar í seðlabankanum? Það mætti alveg fækka bankastjórum og setja í gang peningamálanefnd... en það ætti að mínu mati að vera aukaatriði í frumvarpinu. Ekki stóru málin eins og í því frumvarpi sem liggur fyrir nú.
Reynir Jóhannesson, 17.2.2009 kl. 13:34
Svo við skoðum málin bara svona stjórnskipunarlega. Hvað brást? Í lög um seðlabankann sem nú gilda er hann gerður sjálfstæður! sem telst almennt séð gott mál en í lögin vantar samt eðlilega stjórnarfarslega rétta aðför að bankastjóra eða allri stjórninni ef viðkomandi missa trúnað "yfirmanns" síns sem er Forsætisráðherra.
Seðlabankastjóri er ráðin eða skipaður til 7 ára, Það getur því miður gerst að það þurfi að skipta út mönnum þrátt fyrir allt. Það var reyndar algerlega ófyrirséð. Sérstaklega var ófyrirséð að bankastjórarnir væru ófyrirleitnir og neituðu að taka til greina "beiðni" forsætisráðherra um afsögn. Af hverju Geir gerði það aldrei formlega ( hann hefur gert það óformlega) skil ég ekki nema að hér vanti forsætisráðherrann myndugleik sem er lögfestur og ótvíræður. Þessa glufu nýtir stjórnmálamaðurinn (og lögfræðingurinn) DO sér út í æsar. Menn geta ekki séð fyrir sér að leggja niður Seðlabankann bara útaf mannaskiptum. Þess vegna eru þessi lög smíðuð. Þau kunna að vera bastarður en þau verða einungis óréttlætanleg ef þau ná ekki markmiðinu að skipta út seðlabankastjórn.
Enginn faglegur Seðlabankastjóri hefði fengið að sitja áfram eftir það sem gerðist. Það hefði alltaf komið fram krafa um mannaskipti vel eða illa rökstudd. Það að DO skuli vera þarna gerir þetta að vandamáli. Davíð hefur marga mannkosti en hann er ekki heiðursmaður. Þá væri hann búinn að taka pokann sinn.
Gísli Ingvarsson, 17.2.2009 kl. 13:54
Auðvitað á að vernda sjálfstæði seðlabankans. Varðandi þessi 7 ár... þá lagði núverandi ríkisstjórn til að næsti seðlabankastjóri yrði skipaður til 7 ára. Ætli því verði ekki breytt í 5? Sem er bara hið besta mál að mínu mati.
En hvernig leggur ríkisstjórnin til að breyta lögum svo það verði auðveldara fyrir forsætisráðherra að reka seðlabankastjóra?
Reynir Jóhannesson, 17.2.2009 kl. 14:02
Mikið hlýtur allt að verða miklu, miklu betra á Íslandi þegar nýju Seðlabankalögin verða komin í gegn, búið að reka Davíð og Jóhanna sest í stól Seðlabankastjóra. Æ, nei hún er ekki hagfræðingur hún er flugfreyja.!!? Já, alveg rétt það er næstum því það sama. Hún getur allavega verið ráðherra efnahagsmála, er það ekki !!??? Við þurfum þá ekki að hafa neinar áhyggjur af heimilum landsins, það lagast allt um leið og nýr Seðlabankastjóri hvort sem það verður Jóhanna eða Már nokkur sem verið er að klæðskerasauma embættið fyrir.
Þá getum við farið að lifa okkar gamla góða lífi, keypt ný hús, nýja bíla og farið í sólarlanda- eða skíðaferðir allt á verðtryggðum- eða myntkörfulánum.
Já, þessi ríkisstjórn kann svo sannarlega að laga efnahagsmál þjóðarinnar þvílík snilld.!!!
Bestu kveðjur,
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.2.2009 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.