Þurfum nýjan forseta

Verður Ólafur Ragnar Grímsson fulltrúi Íslands þegar bandarískir hagfræðingar koma saman á fund til að fjalla um reynslu Íslendinga, hina alþjóðlegu fjármálakreppu og hvað þurfi að gera til að koma í veg fyrir að svo alvarleg áföll og kreppur endurtaki sig í framtíðinni?

Á þetta að vera brandari?

Ég tek undir með Agnesi Bragadóttur: 1% forsetinn á að sjá sóma sinn í því að segja af sér embætti.


mbl.is Forsetahjónin í Bandaríkjaheimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að bæði þú og Agnes Bragadóttur ættuð að sjá sóma ykkar í því að fjalla frekar um þá sem komu okkur í þá stöðu sem við erum í, þ.e. ríkisstjórnir Davíðs og Geirs.

Stefán Á. Guðmundsson (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 14:52

2 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Er virkilega verið að verja forsetann með þeim rökum að við ættum frekar að fjalla um Davíð og Geir? :-/

Reynir Jóhannesson, 21.9.2009 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband