Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Ógeðslega sexý partý
29.1.2008 | 23:44
Sjá einnig Vaka.hi.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til hamingju Vaka!
23.1.2008 | 23:19
Glæsilegur framboðslisti! Til hamingju nýir og gamlir vökuliðar, alltaf gaman að sjá endurnýjun í félaginu. Svo hlakka ég mikið til að fagna Vökusigri 2008 með ykkur í febrúar.
Fyrir þá sem vita ekki hvað Vaka er, þá er hægt að kynnast félaginu á heimasíðunni Vaka.hi.is og svo bara mæta niðrí kosningamiðstöð eða næstu samkomu sem félagið auglýsir.
![]() |
Framboðslisti Vöku kynntur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Clinton for president, round two!
10.1.2008 | 11:19
Er með pistil á Deiglunni í dag: "Clinton hjónin vilja fá gamla húsið sitt aftur. En núna ætlar Hillary að vera forsetinn og Bill forsetafrúin. Á meðan allir auglýsa framboð sín með eftirnafni, eins og til dæmis Obama for president eða McCain for president, þá auglýsir forsetafrúin fyrrverandi sitt framboð á fornafni; Hillary for president. Ástæðan er augljós."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bandarísk vika á Deiglan.com
7.1.2008 | 08:12
Deiglan.com mun í þessari viku birta pistla um bandarísku forkosningarnar.
Mun Barack Obama verða forseti? Verður Hillary Clinton fyrsti kvennforseti Bna? Getur mormóni orðið forseti í Bna? Hver fjármagnar flokkana og framboðin? Fyrstu pistlarnir eru nú þegar komnir inn ....
![]() |
Obama á mikilli siglingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)