Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Rugl að fresta kosningum
24.2.2009 | 14:13
Hvað voru þessir menn (og konur) að hugsa þegar reynt var að fresta kosningum? Á Alþingi er nú verið að ræða stöðu og starfsumhverfi íslenskrar verslunar. Mæli með umræðunni.
...og er það satt að Davíð Oddsson sé gestur í Kastljósi í kvöld?
![]() |
Kosningar verða 25. apríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eignarhald fjölmiðla
20.2.2009 | 15:38
![]() |
Þrjú tilboð bárust í Árvakur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
The Future of the Grassroots Movement
20.2.2009 | 00:23
Ánægður með þetta!
19.2.2009 | 13:01
![]() |
Tónlistarhúsið fær grænt ljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hugmyndasamkeppni fyrir fyrirtækin
19.2.2009 | 12:24
![]() |
3.500 fyrirtæki stefna í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hugmyndasamkeppni fyrir heimilin
19.2.2009 | 12:08
Hvernig væri nú að tala í lausnum? Geta stjórnmálamenn gert það fyrir okkur? Ég hef t.d. fengið nóg af verðtryggingarkerfinu. Það má vel vera að hagfræðin geti fært rök fyrir því.. en mér finnst þetta kerfi einfaldlega bara vera ósanngjarnt. Svo einfalt er það og ég þarf ekkert að skrifa meira um það.
Það er ekki hægt að eignast neitt hér á landi. Það er ekki hægt að standa undir óverðtryggðu láni á Íslandi... þannig að fólk tekur verðtryggð lán til að eignast heimili fyrir sig og sína (sem er ekki heldur hægt að standa undir). Kemur varla neinum á óvart? Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem á að skilja þessa stöðu fólks... flokkurinn á að skilja þessa ósk um sjálfstæði og mikilvægi þess fyrir einstaklinginn og fjölskylduna að eignast heimili. Ég sé ekki neinn annan stjórnmálaflokk á Alþingi tala eitthvað sérstaklega fyrir frelsi og sjálfstæði einstaklingsins. Ríkið ætti kannski bara að eiga allar fasteignir á Íslandi og við greiðum bara ríkinu leigu? Steingrímur Joð, væri það ekki sniðugt?
Nú er ég sjálfstæðismaður og óska þess að Nýja Ísland muni bjóða upp á samfélag þar sem farið er vel með fé sem skattgreiðendur leggja til, þar sem stjórnmálamenn geri sér grein fyrir eigin ábyrgð og viti hvenær þeir eiga að segja af sér og að lokum þar sem fólki verði tryggt kerfi sem tryggir jákvæða eignarmyndun, við viljum ekki öll verða milljarðamæringar... heldur viljum við bara geta staðið undir kaupum á eigin húsnæði. Sumir vanmeta mikilvægi þess að styðja við sjálfstæðistilfinningu fólks.
Nú eru prófkjör og kosningar framundan og kannski er það ágætis hvatning fyrir íslenska stjórnmálamenn? En nú verður haldin hugmyndasamkeppni um heildarskipulag Gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Hvernig væri nú að halda hugmyndasamkeppni fyrir íslensk heimili?
![]() |
Heimilin skulda 2.000 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Höfnin flutt, flugvöllurinn kyrr
19.2.2009 | 11:17
Ég skrifaði grein í 24stundir í fyrra þar sem ég tók fyrir nokkrar hugmyndir fyrir hafnarsvæði borgarinnar. Það er ánægjulegt að sjá þetta svæði fá slíka athygli og vonandi verður þetta svæði sett í forgang á næstu árum. En hér er það sem ég skrifaði í fyrra:
Höfnin flutt, flugvöllurinn kyrr!
Svo verður maður bara að óska CCP til hamingju og vonandi verða þeir alltaf hér á klakanum... og þá auðvitað helst hér í Reykjavík! :)
![]() |
CCP með flesta starfsmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ánægður með Gylfa
19.2.2009 | 01:18
![]() |
Gylfi lofar Bretum engu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
ESB bjargar ekki Þýskalandi
18.2.2009 | 09:22

![]() |
Ætla að þjóðnýta banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Vonir fjölmiðla um drama?
17.2.2009 | 12:31
Voru fjölmiðlar kannski að vonast til þess að það yrði drama á fundi viðskiptanefndar Alþingis þar sem Davíð Oddsson mætti sem gestur? Það væri kannski fínt fyrir fréttatíma og spaugstofu. En eins og formaður nefndarinnar segir í þessari frétt: "þetta frumvarp snýst um að setja einn seðlabankastjóra í stað þriggja og svo stofnun peningastefnunefndar."
Er lausn umboðslausu-minnihluta-vinstri-stjórnarinnar að fækka seðlabankastjórum og setja hluti í nefnd? Svakalegt.
![]() |
Ekkert drama í viðskiptanefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)