Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Málţing Vöku um málefni Háskóla Íslands

Fimmtudaginn 29.mars kl 13:15 - 14:30 í Öskju, stofu 132.  Egill Helgason úr Silfri Egils á Stöđ2 er fundarstjóri. Verđur líka mjööög áhugavert ađ sjá Margréti tala fyrir Íslandshreyfinguna og svo mćtir félagi hennar Jón Magnússon líka;)

Málţing Vöku, 29. mars 2007

Fulltrúar stjórnmálaflokkana kynna stefnu sína í málefnum Háskólans fyrir
komandi kosningar

Hvađ eiga stúdentar ađ kjósa?

Komdu og fáđu svariđ á málţingi Vöku.
 


Mistök vinstrimanna leiđrétt

Er međ pistil á deiglunni í dag

Niđurgreiđsla langtímaskulda er ein ţeirra ađgerđa sem viđ eigum vinna í á hagvaxtar árum og međ ţví búa vel í haginn fyrir nćstu kynslóđir Reykjavíkurborgarinnar. Ekki viljum viđ kalla yfir okkur áframhaldandi útjaldaţennslu og óstjórn í fjármálum, eins og tíđkađist á tímum R-listans í borginni, ţetta ber ađ hafa í huga í ađdraganda Alţingiskosninganna. Vinstristjórn er og verđur vinstristjórn.

Pistill: Mistök vinstrimanna leiđrétt (www.deiglan.com


Norđmenn aflétta viđskiptabann

Ég er af ţeirri skođun ađ viđskipti geta gert margt gott til ađ leysa deilur. Ţannig séđ er ég mjög sáttur ţegar ég les ţessa frétt um ađ norđmenn hafa fyrstir Evrópuţjóđa aflétt viđskiptabanni á heimastjórn Palestínumanna. Ţessi vinstristjórn í noregi virđist ţá geta gert eitthvađ rétt... :P
mbl.is Norđmenn aflétta viđskiptabanni á heimastjórn Palestínumanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju ekki?

Ţađ er nú fyrst og fremst mikilvćgt ađ viđ reynum ađ finna lausn á ţessu máli. Nú vilja arabaleiđtogar starfa saman og finnst mér ađ ríki eins og Bandaríkin og Ísrael eigi ađ notfćra sér slík tćkifćri. Ég bara spyr: Hvernig geta Bandaríkjamenn međ stefnu sína um friđ, sleppt ţví ađ viđurkenna ţetta nýja ríki sem vill ekkert annađ en friđ?

Ísrael fékk á sínum tíma og fćr ennţá stuđning frá alţjóđasamfélaginu, og finnst mér nú vera komiđ ađ ţví ađ ţeir taki ábyrgđ í ţessari deilu og ađstođi okkur viđ ađ koma á samkomulagi. Ţađ var sorglegt ađ lesa frétt á mbl.is í dag ţar sem sagt var frá ţví ađ ríkisstjórn Ísraela hafnađi ţeirri beiđni um ađ viđurkenna Palestínu sem sjálfstćtt ríki.

Hvernig vćri ţetta nú ef Íslendingar fengu ekki sitt sjálfstćđi? Ef viđ viljum ekki gefa Palestínumönnum sjálfstćtt ríki, eigum viđ ţá eitthvađ frekar ađ viđurkenna Ísrael sem sjálfstćtt ríki?


mbl.is Arabaleiđtogar hvetja Bandaríkjamenn til ađ viđurkenna stjórn Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband