Fréttamenn hafa jafnvel hreytt í mig fúkyrðum

DeiglanÁhugaverður gestur í þessari viku á Deiglan.com. Ég sat málstofu um fjölmiðla og stjórnmál á þessari önn, þar sem námsefnið var meðal annars fjölmiðlapistlar Ólafs Teits. Ólafur Teitur Guðnason gegnir mikilvægu hlutverki, þar sem þar sem hann er nokkuð aleinn um að gagnrýna fjölmiðla nú á dögum! Mæli með þessu og einnig fínum leiðara sem Þórlindur Kjartansson, ritstjóri Deiglunar, er með í dag.

Ólafur Teitur Guðnason er Deiglugesturinn: Egill Helgason sagði í ritdómi um fjölmiðlapistlana Ólafs Teits að hann væri "með óvinsælustu mönnum í íslenskri fjölmiðlastétt". Hann taldi það ekki síst stafa af því að fjölmiðlamenn væru viðkvæmir fyrir sjálfum sér og ættu bágt með að þola það að fundið væri að verkum þeirra. Ólafur er Deiglugesturinn í þessari vikur og gagnrýnir meðal annars Deigluna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband