Íslensk útrás: fríblaðið Boston NOW gefið út í dag

boston"Dagsbrun Media gefur í dag í fyrsta skipti út fríblað í Boston í Bandaríkjunum. Blaðið heitir Boston NOW og kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag, að það komi fyrst um sinn út í 200 þúsund eintökum og verði dreift á lestarstöðvum og götuhornum."

200 þúsund eintökum? Það er nú fín stærð á blaðaútgáfu. Á íslandi er heildarmarkaður blaðanna um það bil 270 þúsund eintök. Og þá er sagt að ekki sé pláss fyrir fleiri blöð. Verður spennandi að fylgjast með þessari áframhaldandi útrás fríblaða. 

"Gunnar Smári segir, að ætlunin sé að hefja útgáfu hliðstæðra blaða í um 10 öðrum borgum Bandaríkjanna."


mbl.is Dagsbrun Media gefur út fríblað í Boston
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband