Brennandi heitt í Reykjavík

austurstrćti

"Enginn hefur veriđ fluttur á bráđamóttöku Landspítalans vegna reykeitrunar vegna eldsvođa í húsum í Austurstrćti og Lćkjargötu. Um 70 slökkviliđsmenn berjast nú viđ eldinn og fékk Slökkviliđ Höfuđborgarsvćđisins ađstođ frá slökkviliđi Reykjanesbćjar. Ekki er vitađ um upptök eldsins. Reykur frá húsunum sem brenna nćr allt ađ stúdentagörđum Háskóla Íslands." 

Já, loksins lćtur sólin sjá sig og ţá kviknar í borginni. Ţetta er alveg svakalegt. Vonandi verđa ţessi mál á borđi borgarstjórnar til afgreiđslu sem fyrst, núna fyrir sumariđ. Ferđamenn fara fjölgandi í hverri viku og ţannig séđ er ţađ mikilvćgt ađ vera međ hreina og fallega borg. Mikilvćgt fyrir bćđi ferđamannaiđnađinn og okkur Íslendinga. Frekar sorglegt ađ missa ţessi hús, enda er ţetta hluti af hjarta höfuđborgarinnar. En ţađ verđur vonandi fariđ beint í uppbyggingu, ţökkum fyrir ađ engin kom til skađa af ţessu og ađ tapiđ er einungis eignartjón.


mbl.is Ţök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband