Vinstrimenn að missa sig í Frakklandi?

Það er nú alltaf það sama með vinstrimenn í stjórnmálum. Það er augljóst að ráðgjafar Segolene Royal hafa ekki gert heimavinnu sína. Í rannsóknum hefur það sýnt sig að neikvæðar auglýsingar/umfjöllun hefur yfirleitt öfug áhrif en þeim er ætlað. Fólk finnur fyrir samúð fyrir þeim flokki/frambjóðenda sem ráðist er á og því hagnaðist viðkomandi flokkur/frambjóðandi á þeim aðgerðum.

Þannig séð ætti Sarkozy að þakka Royal. Hún gerir ekkert annað en að tryggja honum sigurinn! 


mbl.is Royal varar við ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband