Mín spá - alţingiskosningar 12.maí nk.

fylgiflokkannaŢađ styttist í kosningar. Í nokkrar vikur núna hefur veriđ spurningakönnun hér á blogginu ţar sem spurt var hvađ fólk ćtlar ađ kjósa. Ég ćtla mér ađ vera svo "vísindalegur" og nota ţessa frábćru könnun ţar sem rúmlega 100 manns tóku ţátt (ekkert verri könnun en ţađ sem Fréttablađiđ birtir:P). Nota svo niđurstöđuna til ađ spá um úrslit kosninganna, ţar sem ég held ađ ţetta sé nokkuđ sambćrilegt ţeim könnunum sem hafa veriđ birtar síđustu vikur. Leyfi mér nú samt ađ nota 2 prósent skekkjumörk. Mín spá verđur ţannig séđ ţessi:

 

Sjálfstćđisflokkurinn:     

35,2%      (37,2%)     39,2%

Samfylkingin:
                   

21,1%      (23,1%)     25,1%

Vinstri grćnir:                    

14,5%      (16,5%)     18,5%

Framsóknarflokkurinn:       

11,2%      (13,2%)     15,2%

Íslandshreyfingin:                

4,5%        (6,6%)       8,6%

Frjálslyndi flokkurinn:           

0,5%        (2,5%)       4,5%

Sjálfstćđisflokkurinn mun vera nćr efri öryggismörkum. Ţađ veit nú engin hvernig vinstrimenn landsins ćtla ađ rađa sér niđur, bara vitleysa í henni Ingibjörgu ţegar hún segir ađ Samfylkingin sé fullmótađur flokkur jafnađarmanna. Mig grunar ađ Framsókn gćti fariđ upp í 13-15%. Ég er alla vega nokkuđ viss um ađ núverandi ríkisstjórn mun ná kringum 50%.

Frjálslyndi flokkurinn er ađ mínu mati alveg ađ missa sig og hefur ekki náđ ađ markera sig í ţessari kosningabaráttu. Ţađ sama gildir um Íslandshreyfinguna. Ţessir flokkar eru bara alls ekki ađ ná ţeim árangri sem margir reiknuđu međ. Annađ hvort verđur Íslandshreyfingin sigurvegari ţessara flokka á botninum, eđa ţá verđa ţeir nokkuđ jafnir. Frjálslyndir verđa ná kannski 4-5% fylgi.

Ég vona ţá bara ađ bćđi Sjálfstćđisflokkurinn og Eiríkur fari af međ sigur ţetta kvöld 12. maí nk. Eurovision og Alţingiskosningar á sama kvöldi :P Algjör snilld.


mbl.is Fylgishreyfing mest međal kvenna á vinstri vćngnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Ćtli skekkjumörkin séu nú ekki ađeins meiri međ svona litlu úrtaki.  Mér skilst t.d. ađ skekkjumörkin í nýjustu skođanakönnun Gallup sé yfir 10% í landsbyggđarkjördćmunum. Úrtakiđ í NV-kjördćmi er 61.

Auđun Gíslason, 4.5.2007 kl. 18:17

2 Smámynd: Jóhann Alfređ Kristinsson

Held ađ ţetta sé furđu nćrri lagi. Kannski ađ íslandshreyfing og frjálslyndir skipti um súlur. 

Jóhann Alfređ Kristinsson , 4.5.2007 kl. 18:18

3 Smámynd: Reynir Jóhannesson

já, held ađ ţađ sé nokkuđ rétt hjá ţér Jói. Varđandi skekkjumörkin, ţá nefndi ég ţađ bara vegna ţess ađ ég ćtla svo ađ bera saman niđurstöđur eftir kosningar. Sjá hversu vel ég mun hitta. Ekkert mikil vísindi á bak viđ ţetta:P Alla vega ekki Gallup-style, heldur meiri Fréttablađs-style.

Reynir Jóhannesson, 4.5.2007 kl. 18:23

4 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ég gćti alveg trúađ ţví ađ ţetta sé nćrri lagi hjá ţér, en vona ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđi örlítiđ hćrri. Ég hef ţá trú ađ í kraganum náist inn 6 sjálfstćđisţingmenn ... og gangi ţađ eftir ţá vakna ég glöđ í hjarta ţann 13. maí.

Herdís Sigurjónsdóttir, 4.5.2007 kl. 22:21

5 Smámynd: Egill Rúnar Sigurđsson

Held ađ ţetta sé nokkuđ nćrri lagi hjá ţér, nema hvađ ađ ég er sannfćrđur um ađ Samfylkingin fćr a.m.k. 26% fylgi og ég held ađ Framsókn fái hámark 11% ađ öđru eliti er ég nokkuđ sammála.

Egill Rúnar Sigurđsson, 4.5.2007 kl. 22:24

6 Smámynd: Egill Rúnar Sigurđsson

p.s. Já, ţađ vćri rétt ađ víxla súlunum hjá Frjálslyndum og Íslandhreyfingunni.

Egill Rúnar Sigurđsson, 4.5.2007 kl. 22:27

7 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Herdís: Já, vona ţađ nú líka:) Ađ Sjálfstćđisflokkurinn fari yfir 40%.

Egill: Ţađ verđur mjög spennandi ađ sjá hvernig vinstriflokkarnir fara í ţessari kosningu. Ég er ekkert svo viss um ađ Samfylkingin hafi einhver 26% örugg. Hef reyndar komiđ međ tillögu um nýtt nafn fyrir flokkinn hér á blogginu áđur: "Fylkingin". Ţar sem ţetta er ekki lengur samfylking vinstrimanna. Framsókn mun tapa fylgi í ţessari kosningu, ţađ er eitthvađ sem er alveg pottţétt! En ćtli ţessir verđandi fyrrverandi framsóknarmenn fari yfir til vinstriflokka?

Reynir Jóhannesson, 5.5.2007 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband