Royal og Sarkozy á Deiglunni í dag

Góđur pistill á Deiglunni í dag. Ţađ er Fanney Rós Ţorsteinsdóttir, hérađsdómslögmađur, sem skrifar um forsetakosningarnar í Frakklandi. Síđasta umferđ kosninganna fer fram á morgun. Á Deiglunni skrifar Fanney Rós međal annars:

"Međ kosningunum tekur ný kynslóđ viđ í frönskum stjórnmálum, enda eru báđir frambjóđendurnir meira en tuttugu árum yngri en Jacques Chirac, fráfarandi Frakklandsforseti. Royal er fyrsta konan sem nćr í ađra umferđ forsetakosninga og Sarkozy er fyrsti frambjóđandinn sem á erlendan föđur – en fađir hans flúđi Ungverjaland í tíđ kommúnista. [...] Hver svo sem niđurstađa kosninganna á morgun verđur er ólíklegt ađ mikilla breytinga sé ađ vćnta á utanríkisstefnu Frakklands." 

LESA PISTIL 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband