Nýtt afl innan alþjóðlegra stjórnmála

Web%20sarkozy_fr_am_fundation_091206 Með góðu samstarfi á seinni hluta 20.aldar þá náðum við til dæmis að stofna SÞ, NATO, EFTA, ESB, IMF, World Bank, WTO, WHO o.fl. Við náðum að móta alþjóðlegt stjórnmálasamfélag ásamt því að ná efnahag Evrópu upp úr rústunum eftir stríð.

Ef það kemur til frekari togstreitu á milli Bandaríkjanna og Evrópu á það ekki eftir að þjóna neinu, þessi tvö heismveldi verða að vinna saman. Vinna saman til að takast á við aukna alþjóðavæðingu, öryggis- og varnarmál, þróun alþjóðastofnana o.fl.

Ég er nokkuð viss um að Sarkozy mun afreka margt gott sem forseti Frakka. Þá sérstaklega til að bæta tengsl og samskipti Frakklands/Evrópu við Bandaríkin. Nicolas Sarkozy í Frakklandi og Barack Obama í Bna,  alþjóðasamfélagið þarf á þessum nýju leikmönnum að halda.
mbl.is Bush óskar Sarkozy til hamingju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband