Aftur: Of margar skoðanakannanir

guywithnewspaperSkoðanakannanir geta alveg verið góðar. En það sem margir segja nú á dögum er að þær eru bara einfaldlega of margar. Þessar kannanir fá alla vega allt of mikla athygli meðal fjölmiðla. Fjölmiðlar eiga ekki að eyða öllu þessu mikilvæga plássi hjá sér í svona innihaldslausar fréttir, heldur flytja alvöru fréttir af málefnum, stefnum, áherslum flokka og frambjóðenda.

Ég sem kjósandi þarf ekki að vita hver staðan er á hverjum degi.


mbl.is Hafa kannanir áhrif á kjósendur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband