Dćmalaus vinnubrögđ fjármálaráđherra!

Hvernig stóđ á ţví ađ skipađur var bankaráđsformađur Nýja Kaupţings í gćr 24. febrúar og hann hćttur í dag 25. febrúar? Hvernig má ţađ vera ađ mađur skuli vera ráđinn bankaráđsformađur Nýja Kaupţings án ţess ađ kannađ sé hvort mađurinn hafi tíma til ađ sinna starfinu. Hvernig stendur á ţví ađ ráđning í ţessa mikilvćgu stöđu var ekki betur ígrunduđ af Steingrími J. Sigfússyni, nýja fjármálaráđherra Íslands?

Eru ţessi óvönduđu vinnubrögđ til ţess fallinn ađ auka traust almennings á bankakerfinu?

Smá viđbót: Getur veriđ ađ Jóhanna Sig hafi kannski bođiđ betur og bođiđ honum tímabundiđ starf í Seđlabankanum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vera Knútsdóttir

Já og hvađ međ ađ ráđa mann sem er ákćrđur fyrir bókhaldsbrot! Rosalega er ţetta lýsandi fyrir Ísland í dag!

Vera Knútsdóttir, 26.2.2009 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband