Rafrćn stjórnmál - ódýr og ţćgileg

Ţróun samskipta á netinu er áhugavert viđfangsefni. Vegna prófkjörsbaráttu og kosninga í vor hef ég í nokkur skipti rćtt viđ vini um tengingu stjórnmálamanna viđ slíka samskiptavefi eins og t.d. Facebook. Ţađ sem kemur manni á óvart er ađ sumum finnst viđvera stjórnmálamanna ţar óţolandi... sagt er ađ ţetta sé of mikiđ áreiti.

Hins vegar spyr ég: Er ekki jákvćtt ađ stjórnmálamenn geri sitt besta til ađ nálgast kjósendur? Er ekki jákvćtt ađ stjórnmálamenn finni ódýrari eđa jafnvel ókeypis samskiptaleiđir til ađ skera niđur kostnađ?

Kostnađarhliđ ţessa máls getur auđveldađ nýjum og kannski sérstaklega ungum frambjóđendum ađ ná árangri. En varđandi áreitiđ, ţá er hćgt [á Facebook] ađ velja og hafna ţví sem mađur vill fylgjast međ. Ţannig séđ hefur mađur mun meiri stjórn á "áreitinu" á Facebook heldur en til dćmis ef stjórnmálamenn hefđu ţurft ađ hringja, senda tölvupóst eđa senda kjósendum fullt af bćklingum og fundarbođum í pósti (sem kostar sitt).

Mín niđurstađa er sú ađ samskiptavefir eins og t.d. Facebook séu ákjósanlegri heldur en margar ađrar samskiptaleiđir í kosningabaráttum. 


mbl.is Samskiptasíđur vinsćlli en tölvupóstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband