Eldri færslur
- Mars 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Hvar er Hörður Torfa?
14.4.2009 | 14:41
Hvar er Hörður Torfa og mótmælin núna? Þessi ríkisstjórn situr aðgerðalaus, seðlabankastjórinn situr aðgerðalaus.... og öllum er alveg sama? Voru mótmælin bara skipulögð svo VG kæmist í ríkisstjórn eða var í alvöru verið að mótmæla "ástandinu"? Því ekkert hefur breyst hvað "ástandið" varðar...
Krónan veikst með nýrri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Þú finnur mig á:
Íslenskt
- InDefence
- Mbl
- Pressan
- Eyjan
- AMX
- Vísir
- Heimdallur
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Ungir Sjálfstæðismenn
- Deiglan.com
- Háskóli Íslands
- Félagsvísindasvið við HÍ
- Vaka
- Stúdentaráð Háskóla Íslands
Íslensk bloggsvæði
Erlend blogg
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andri Heiðar Kristinsson
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árni Helgason
- Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir
- Ásta Möller
- Ásthildur Gunnarsdóttir
- Baldur Már Róbertsson
- Benedikta E
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Patrick Swift
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Davíð Gunnarsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Örn Gíslason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Gísli Foster Hjartarson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbergur Geir Erlendsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimssýn
- Helga Lára Haarde
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hjalti Sigurðarson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hrappur Ófeigsson
- Ingi Björn Albertsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Árni Bragason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kristín Hrefna
- Kristín María
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- María Guðjóns
- Marta Guðjónsdóttir
- Morgunblaðið
- Ólafur Elíasson
- Ólafur Valgeirsson
- Óttarr Makuch
- Páll Heimisson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sandra og Varði
- Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sjálfstæðissinnar
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- Vefritid
- Vera
- Vera Knútsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Þorbjörg Sandra Bakke
- Þorsteinn Magnússon
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Gunnarsson
- Þórhallur Pálsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Örvar Már Marteinsson
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Skora á þig að skipuleggja mótmæli sjálfur.
Það er enginn sem eru i mótmælaútgerð.
Það er margt að gerast en þessi ríkistjórn hafði bara nokkrar vikur til stefnu.
Heidi Strand, 14.4.2009 kl. 14:50
Þessi mótmæli voru skipulögð á skrifstofu VG. Það átti bara að koma Sjálfstæðisflokknum frá, fá nýjan seðlabankastjóra, kosningar strax og nota svo kosningarnar sem afsökun fyrir því að gera ekki neitt. Ef "þjóðin" væri þarna að mótmæla... þá væri hún ennþá á Austurvelli.
Staðan í dag: aðgerðalaus ríkisstjórn, aðgerðalaus seðlabankastjóri frá Noregi með íslenska krónu í frjálsu falli = verðbólga væntanleg = auknar verðbætur ofaná verðtryggðu lánin og hækkun lána sem eru gengistryggð.
Reynir Jóhannesson, 14.4.2009 kl. 15:02
...og svo heyri ég þetta svo oft: "þessi ríkisstjórn hafði bara nokkrar vikur til stefnu"
Af hverju er það einhver afsökun? Þótt lögin eru ekki samþykkt fyrir kosningar, af hverju eru ekki neinar lausnir í vinnslu? Greiðsluaðlögun er engin lausn.
Af hverju mynda ríkisstjórn bara til að afsaka aðgerðaleysi?
Reynir Jóhannesson, 14.4.2009 kl. 15:05
Hættu að apa allt upp eftir áróðursmeisturunum í Valhöll. Þessi mótmæli voru ekki skipulögð af VG. Ég, og fullt af fólki sem ég þekki, tók virkan þátt í þessum mótmælum en er ekki í VG.
En það var gott að koma Sjálfstæðisflokknum frá, og afar þarft eins og nú hefur komið í ljós.
Tek undir með Heidi Strand, ef þér finnst mótmæli við hæfi nú farðu þá niður á Austurvöll og mótmæltu. Svoleiðis var þetta og svoleiðis verður þetta áfram.
Og ég er bara víst þjóðin...a.m.k. hluti af henni.
Ibba Sig., 14.4.2009 kl. 15:10
Og ykkur er til dæmis alveg sama um aðgerðaleysi seðlabankans?
Reynir Jóhannesson, 14.4.2009 kl. 15:12
Það er svolítið skrýtið að þessi mótmæli sem VG á að hafa stjórnað voru skipulögð af Herði Torfasyni sem ég held að sé í Samfylkingunni. Allavega hef ég séð hann á myndum tengdum viðburðum hjá Samfylkingunni en aldrei rekist á hann á neinu sem tengist VG. Þetta gæti náttúrulega verið alveg últravel skipulagt leynimakk en meiri líkur eru að á að sögur af meintri stjórn VG á mótmælunum séu tilbúningur örvæntingafullra Sjálfstæðismanna.
Óli Gneisti (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 15:16
Þakka áhugaverðar athugasemdir en ég bið nafnlausa bloggara um að gera ekki athugasemdir - slíkt fer beint í ruslið. Varðandi VG og mótmælin þá er þetta engin "saga" heldur staðreynd: http://gislifreyr.blog.is/blog/gislifreyr/entry/848041/ (ef þeir skipulögðu þetta ekki sjálfir, þá gerðu þeir þetta að sínu aðal verkefni/máli)
En já, þetta virðist þannig séð (fyrir suma) bara snúast um hvaða flokkar sitja í ríkisstjórn, ekki lausnir fyrir heimili og fyrirtæki. Þessi bloggfærsla mín er vissulega skot á skipuleggjendur mótmælanna en ekki það fólk sem mætti niður á Austurvöll til að mótmæla aðgerðaleysi - því ég er alveg sammála því að fyrri ríkisstjórn hefði átt að gera meira og mistök voru gerð.
En skilaboðin eru einnig þau að "ástandinu" sem var mótmælt er ennþá til staðar.
Reynir Jóhannesson, 14.4.2009 kl. 15:49
Já, Gísli Freyr er alltaf traustur. Hann veit til dæmis ekki að þarna er UVG með höfuðstöðvar en ekki VG. Ég veit að þú vildir ekki ránfuglinn burt en ertu ósáttur við að UVG setji skilti í gluggann sem stendur á "Burt með spillinguna"?
Allir sem komu nálægt mótmælunum vita að VG hafði enga stjórn á því sem gerðist þar. Vissulega voru margir flokksmenn á staðnum en um leið var þar fólk úr Frjálslyndum, Framsókn, Samfylkingu og töluvert að fyrrverandi Sjálfstæðismönnu. Þessi söguskýring að VG hafi einhverju stjórnað þarna angar af örvæntingu.
Óli Gneisti (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.