Eldri færslur
- Mars 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Stjórnmálabrandari ársins
10.5.2009 | 00:55
Meginstef stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar verður endurreisn íslensks samfélags, aðgerðir í þágu heimilanna og fyrirtækja, endurreisn bankakerfis og uppbygging atvinnulífs.
Fyndið. Maður hefur nú heyrt þennan stjórnmálabrandara áður. Ríkisstjórnin ætti kannski að klára brandarann og hafa þetta svona:
Meginstef stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar verður endurreisn íslensks samfélags, aðgerðir í þágu heimilanna og fyrirtækja, endurreisn bankakerfis og uppbygging atvinnulífs... DJÓK!!!
En jæja, auðvitað gefur maður þessu liði séns, enda mun maður þurfa að treysta á að þau geri eitthvað rétt á næstu vikum og mánuðum. Ég hlakka til að kynna mér stefnumál vinstristjórnarinnar - sérstaklega breytingar á ráðuneytum... og já, auðvitað skjaldborgina svokölluðu. Kannski fáum við að sjá eitthvað af henni á morgun:)
Ný ríkisstjórn á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Þú finnur mig á:
Íslenskt
- InDefence
- Mbl
- Pressan
- Eyjan
- AMX
- Vísir
- Heimdallur
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Ungir Sjálfstæðismenn
- Deiglan.com
- Háskóli Íslands
- Félagsvísindasvið við HÍ
- Vaka
- Stúdentaráð Háskóla Íslands
Íslensk bloggsvæði
Erlend blogg
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andri Heiðar Kristinsson
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árni Helgason
- Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir
- Ásta Möller
- Ásthildur Gunnarsdóttir
- Baldur Már Róbertsson
- Benedikta E
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Patrick Swift
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Davíð Gunnarsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Örn Gíslason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Gísli Foster Hjartarson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbergur Geir Erlendsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimssýn
- Helga Lára Haarde
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hjalti Sigurðarson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hrappur Ófeigsson
- Ingi Björn Albertsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Árni Bragason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kristín Hrefna
- Kristín María
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- María Guðjóns
- Marta Guðjónsdóttir
- Morgunblaðið
- Ólafur Elíasson
- Ólafur Valgeirsson
- Óttarr Makuch
- Páll Heimisson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sandra og Varði
- Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sjálfstæðissinnar
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- Vefritid
- Vera
- Vera Knútsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Þorbjörg Sandra Bakke
- Þorsteinn Magnússon
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Gunnarsson
- Þórhallur Pálsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Þetta er það besta sem við höfum.
Þið íhaldsmenn sem leidduð þjóðina í gjaldþrot verið að sitja á hliðarlínuninni vonandi næstu áratugi.
kv
Sigurdur (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 01:07
Ég get verið sammála því að ágætt er að flokkur sem hefur setið svona lengi í ríkisstjórn fái smá frí. En er þá í lagi að vera með Samfylkingu í ríkisstjórn í 20 ár... bara vegna þess að hún er ekki "íhaldið"?
Sigurður, ekki láta reiðina blinda þig.
Reynir Jóhannesson, 10.5.2009 kl. 01:31
Alltaf jafn "skemmtilegar" alhæfingarnar. Fólk segir "svona eru múslímar", "Kaninn lætur ekki að sér hæða" eða "Þið íhaldsmenn sem leidduð þjóðina í gjaldþrot..." Annars er þetta vonandi eitthvert grín ykkar á milli.
Já, við verðum að gefa þeim sjens sem hafa fengið sjensinn. Það er enginn sjens á öðru í bili. Sjensinn!
Eygló, 10.5.2009 kl. 03:30
Það ætti enginn flokkur að fá að sitja svona lengi.
Best væri aðkerfið byði upp á að ríkjandi stjórnmálaflokkur
fái ekki að sitja lengur en 2 kjörtímbil. Mætti hugsa sér ýmsar leiðir til útfærslu
Páll Blöndal, 10.5.2009 kl. 03:34
Það ætti að vera tveggja flokka kerfi hér á Íslandi hægri og vinstri.
Þetta verður kannski 100 daga stjórn vonandi ekki meira
Guðmundur Friðrik Matthíasson, 10.5.2009 kl. 09:35
Maíja: Ég held að Sigurður þarna hafi ekkert verið að grínast. :P
Páll: Ég er ekki alveg sammála þessu með að "flokkur" megi ekki sitja lengur en 2 kjörtímabil... hins vegar mætti skoða beina kosningu forsætisráðherra og að sá aðili mætti ekki sitja lengur en 2 kjörtímabil.
Guðmundur: Það má vel vera að þetta muni enda í tveggja flokka kerfi, það er að segja ef við breytum kosningakerfinu/kjördæmaskipan. Með núverandi kerfi munum við alltaf vera með 4-6 flokka á þingi. Til dæmis eins og þegar Frjálslyndi flokkurinn var þurkaður út... þá kom bara Borgarahreyfingin inn.
Reynir Jóhannesson, 10.5.2009 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.