Eldri færslur
- Mars 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Þverpólitísk samstaða á Austurvelli
13.8.2009 | 22:25
Þetta var góður fundur, en alls engin endastöð. Heldur bara byrjunin á baráttunni fyrir hag þjóðarinnar. Að samþykkja Icesave hefur sínar afleiðingar en að sjálfsögðu verða einnig átök ef/þegar núverandi samkomulagi við Breta og Hollendinga verður hafnað. Þessar fyrrverandi nýlenduþjóðir munu neyðast til þess að koma aftur að samningaborðinu.
Samstöðufundur Íslendinga á Austurvelli í dag var langt frá því að líkjast átökunum s.l. vetur. Í kvöld var engin krafa lögð fram um að ríkisstjórnin segi af sér... af hverju ekki? Vegna þess að nú þurfum við að ljúka þessu Icesave máli með farsælum hætti og leggja til hliðar um stund hina innlendu flokkspólitísku baráttu. Við þurfum niðurstöðu sem íslensk þjóð getur bæði sætt sig við og staðið undir.
3000 á samstöðufundi InDefence | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Þú finnur mig á:
Íslenskt
- InDefence
- Mbl
- Pressan
- Eyjan
- AMX
- Vísir
- Heimdallur
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Ungir Sjálfstæðismenn
- Deiglan.com
- Háskóli Íslands
- Félagsvísindasvið við HÍ
- Vaka
- Stúdentaráð Háskóla Íslands
Íslensk bloggsvæði
Erlend blogg
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andri Heiðar Kristinsson
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árni Helgason
- Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir
- Ásta Möller
- Ásthildur Gunnarsdóttir
- Baldur Már Róbertsson
- Benedikta E
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Patrick Swift
- Borgar Þór Einarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Davíð Gunnarsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Örn Gíslason
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Gísli Foster Hjartarson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbergur Geir Erlendsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimssýn
- Helga Lára Haarde
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hjalti Sigurðarson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hrappur Ófeigsson
- Ingi Björn Albertsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Árni Bragason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kristín Hrefna
- Kristín María
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- María Guðjóns
- Marta Guðjónsdóttir
- Morgunblaðið
- Ólafur Elíasson
- Ólafur Valgeirsson
- Óttarr Makuch
- Páll Heimisson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sandra og Varði
- Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
- Sigurður Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sjálfstæðissinnar
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- Vefritid
- Vera
- Vera Knútsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Þorbjörg Sandra Bakke
- Þorsteinn Magnússon
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Gunnarsson
- Þórhallur Pálsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Sjálfstæðismenn vilja ekki kommunista við völd á Islandi.Því vilja þeir sprengja rikisstjórnina.
Árni Björn Guðjónsson, 13.8.2009 kl. 22:51
Ég mun aldrei styðja þessa ríkisstjórn. Ég hef fengið nóg af Samfylkingunni. Ég mun alltaf berjast gegn öllum kommunistum. En málið er bara þannig núna að ég tek mér örstutt hlé til að standa með öllum þeim Íslendingum, sama hvar í flokki þeir standa, um að krefjast lausnar í Icesave málinu sem íslensk þjóð getur staðið við.
Þakka þér fyrir athugasemdina Árni Björn.
Reynir Jóhannesson, 13.8.2009 kl. 23:00
Samstaða er nauðsynleg um þetta mál, og reyndar öll mál. Virkja verður þingræði á ný en það hefur verið kæft niður síðustu áratugi. Ég var frekar ánægður með fundinn fyrir utan eitt ræðukvendið sem þjáðist af alvarlegri veruleikafirringu, taldi að það hafi bara verið síðustu mánuði sem leynimakk hefði tíðkast á Alþingi.
Reynir ég treysti því að þú að berjist einnig gegn þeim kommúnistum sem eru í Sjálfstæðisflokknum, sá flokkur siglir undir fölsku flaggi. Raunar óska ég eftir trúverðugum hægri flokki sem er ekki skipaður glæpamönnum. Eitt sinn siðblindur, ávallt siðblindur. Rétt eins og það er ekki hægt að afhomma menn.
Ég get ekki tekið undir að það hafi ekki verið vinstri menn þarna, það var heldur betur klappað og hlegið í dag þegar Einar Már talaði hlýtt til kommúnisma og mest þegar hann hæddist sérstaklega að stjórnvöldum síðustu ára. Eru Sjálfstæðismenn þannig að þeir klappa fyrir öllum eins og á landsfundinum? Klappa með og á móti Davíð. Kom reyndar vandræðaleg þögn í lokin á flutningi Einars í dag þegar fólkið á vellinum áttaði sig á því hverju það var að klappa fyrir.
Að stimpla alla kommúnista er vafasamt enda eru Vinstri Grænir og Sjálfstæðismenn næst því að teljast kommúnistar.
Ég tek það fram að ég styð ekki Samfylkinguna, hún siglir einnig undir fölsku flaggi eins og reyndar næstum allir aumingjar sem aðhafast í stjórnmálum, fátt í þessu kerfi sem verðlaunar heiðarleika enda er slíkt kúgað niður í öllum flokkum.
Gegnsæi, frelsi, lýðræði! Burt með boltabullurnar og flokkseigendur. Eigðu góða stundir.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn blessi Ísland AHAHAH Megum við öðlast sjálfstæði að nýju.
Björn Halldór Björnsson, 14.8.2009 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.