Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Iceland Meltdown
18.11.2008 | 14:38
Barack Obama
5.11.2008 | 03:56
Það hefur verið mikið fjör að fylgjast með kosningunum í sjónvarpinu, bæði RÚV og Stöð2. En nú er alveg öruggt að Obama fær fjögur ár í Hvíta Húsinu. Stórsigur Demókrata á öllum vígstöðum.
Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu á næstu mánuðum... hvaða fólk fær ráðherraembætti í stjórn Obama, hvernig mun hann afgreiða stríðsmál þjóðarinnar og þá sérstaklega Írak... osfrv. osfrv.
![]() |
Obama krýndur á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlafrumvarp, já takk!
4.11.2008 | 15:00
Er þá ekki tímabært að ræða aftur hugmyndir Davíðs Oddssonar um eignarhald fjölmiðla? Hendum fjölmiðlafrumvarpinu aftur inn á þing!
![]() |
Rosabaugur Jóns Ásgeirs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |