United States of Europe

USA_EU_ForumEvrópusambandið mun auðvita þróast í evrópskt ofurríki. Það þarf ekkert endilega að vera neikvætt. En ég er ekki neitt viss um að það væri best fyrir Ísland að vera þar inni. Við eigum að halda áfram að vinna í því að styrkja stöðu okkar í alþjóðasamfélaginu og koma á samningum sem henta Íslandi. Til dæmis getum við með því að ekki vera aðildarland í ESB gert samning við Kína.

Stjórnarskrá sambandsins er nokkuð stór bók, og hvort einhverjar takmarkaðar breytingar breyta miklu er ég ekki svo viss um. Það væri samt áhugavert að láta háskólasamfélagið fara nánar í þessi mál. Vonandi mun aukið fjármagn til Háskóla Íslands fara í meðal annars Evrópurannsóknir. Mikilvægt er skoða hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið. Það er alls ekki staðfest að það sé innan Evrópusambandsins.


mbl.is Segja ESB ekki þurfa nýja stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband