Nýjar aðferðir með nýjum forseta?

Bandarískir embættismenn segja, að leiðtogum Ísraels, Egyptalands og heimastjórnar Palestínumanna hafi verið boðið til Bandaríkjanna í byrjun júní til viðræðna um friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs.
 

Ég hef mikla trú á því að nýr forseti í Bandaríkjunum muni beita réttum aðferðum í alþjóðasamskiptum. Svo bíðum við nú ennþá eftir því að fá hann Obama í heimsókn til Íslands. 


mbl.is Leiðtogum Miðausturlanda boðið í Hvíta húsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband