"Þeir hljóta að halda" segir talsmaður Breta og Hollendinga á Íslandi

Össur Skarphéðinsson, ráðherra/talsmaður Breta og Hollendinga á Íslandi, segir í dag að þeir fyrirvarar sem samþykktir voru í fjárlaganefnd og Alþingi hefur nú til umfjöllunar "hljóti að halda". Össur sagði í dag að:

„þeir fyrirvarar sem Alþingi setur með meirihluta hér á þingi, þeir hljóta að halda.“  

Sorry Össur, en þetta er bara lélegt. Ég er alveg að gefast upp á þessum þingmönnum Samfylkingar sem ætluðu að samþykkja ríkisábyrgðina áður en þeir fengu að sjá samningana. 

Þegar ráðherra segir að þessir fyrirvarar "hljóti að duga", þá er hann að viðurkenna hversu mikil óvissa er í málinu. Nú þarf að skoða vel tillögur InDefence um mjög einfalda, en góða, breytingu á frumvarpinu: http://facebook.com/InDefence/


mbl.is Fyrirvararnir hljóta að halda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband