Ábending til þingmanna í Icesave málinu

InDefence hópurinn sendi í gær út tilkynningu með ábendingu til þingmanna í Icesave málinu. Hópurinn benti á ákveðna lausn hvað fyrirvarana varðar, það er að segja lausn sem getur tryggt lagalegt gildi þeirra. Ég spjallaði við Eirík Svavarsson, lögfræðing og fulltrúa InDefence, um þessi mál og hér er myndbandið:

Fyrirvarar í Icesave málinu: ábending til þingmanna from InDefence on Vimeo.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband