Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Norska kökuskrímsliđ
7.5.2007 | 14:01
Norđmenn mćttu á kjörstađ og kusu yfir sig vinstristjórn fyrir nćstu fjögur árin. En ţá tók norska kökuskrímsliđ John Waagaard sig til og dúndrađi einni köku í andlitiđ á nýja fjármálaráđherra. Ţađ vćri kannski rétt ađ gefa Jens Stoltenberg 30 daga dóm líka fyrir ađ gefa ţessum sósíalistum ráđherrasćti og ţá sérstaklega fyrir ađ sjá til ţess ađ Kristín Halvorsen(SV) yrđi fjármálaráđherra.
Í fangelsi fyrir kökukast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýtt afl innan alţjóđlegra stjórnmála
7.5.2007 | 00:13
Ef ţađ kemur til frekari togstreitu á milli Bandaríkjanna og Evrópu á ţađ ekki eftir ađ ţjóna neinu, ţessi tvö heismveldi verđa ađ vinna saman. Vinna saman til ađ takast á viđ aukna alţjóđavćđingu, öryggis- og varnarmál, ţróun alţjóđastofnana o.fl.
Ég er nokkuđ viss um ađ Sarkozy mun afreka margt gott sem forseti Frakka. Ţá sérstaklega til ađ bćta tengsl og samskipti Frakklands/Evrópu viđ Bandaríkin. Nicolas Sarkozy í Frakklandi og Barack Obama í Bna, alţjóđasamfélagiđ ţarf á ţessum nýju leikmönnum ađ halda.
Bush óskar Sarkozy til hamingju | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Forseti Frakklands: Nicolas Sarkozy
6.5.2007 | 19:08
Hćgrimađurinn Sarkozy sigrađi forsetakosningarnar í Frakklandi í dag. Hann hefur núna lýst yfir sigri opinberlega. Ségolčne Royal, frambjóđandi sósíalista í forsetakosningum í Frakklandi í dag, viđurkenndi ósigur sinn fyrir Nicolas Sarkozy, frambjóđanda hćgrimanna. Fréttastöđin France24 hefur birt frétt, myndband og nánari umfjöllun af nýja forseta sínum.
Sarkozy á FRANCE24 og Time.com
CNN: New French leader: U.S. can rely on our friendship
Sarkozy lýsir yfir sigri í Frakklandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frivolous lawsuits beware!
6.5.2007 | 18:36
Forseti Frakklands: alţjóđlegur stjórnmálamađur
6.5.2007 | 17:25
MBL.IS: "Belgískir fjölmiđlar spá ţví ađ Nicholas Sarkozy hafi sigur í forsetakosningunum sem lýkur í Frakklandi klukkan 18 ađ íslenskum tíma, og fái rúmlega 53% atkvćđa. Keppinautur hans, Segolene Royal, fái um 47%. Belgíska vefsetriđ 7sur7 segir ađ samkvćmt útgönguspá sem innanríkisráđuneytiđ í París hafi látiđ fjölmiđlum í té verđi Sarkozy kjörinn međ 53,5% atkvćđa, en Royal hljóti 46,5%."
Ţađ er nú bara ţannig ađ ţessi kosning er mikilvćg einnig fyrir okkur Íslendinga. Alţjóđasamfélag er ađ mótast og ţar er forseti Frakklands einn af forystumönnum. Einn af forystumönnum Evrópusambandsins og alţjóđlegra stjórnmála. Međ nýjum forseta í Frakklandi má spryja til dćmis: "Hvernig verđa samskiptin á milli Frakka og Bandaríkjamanna?" eđa "Hvernig mun Evrópusambandiđ ţróast á nćstu árum?"
Samkvćmt útgönguspám í Frakklandi fćr Sarkozy 52-55% atkvćđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Royal og Sarkozy á Deiglunni í dag
5.5.2007 | 17:13
Góđur pistill á Deiglunni í dag. Ţađ er Fanney Rós Ţorsteinsdóttir, hérađsdómslögmađur, sem skrifar um forsetakosningarnar í Frakklandi. Síđasta umferđ kosninganna fer fram á morgun. Á Deiglunni skrifar Fanney Rós međal annars:
"Međ kosningunum tekur ný kynslóđ viđ í frönskum stjórnmálum, enda eru báđir frambjóđendurnir meira en tuttugu árum yngri en Jacques Chirac, fráfarandi Frakklandsforseti. Royal er fyrsta konan sem nćr í ađra umferđ forsetakosninga og Sarkozy er fyrsti frambjóđandinn sem á erlendan föđur en fađir hans flúđi Ungverjaland í tíđ kommúnista. [...] Hver svo sem niđurstađa kosninganna á morgun verđur er ólíklegt ađ mikilla breytinga sé ađ vćnta á utanríkisstefnu Frakklands."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
President Sarkozy
4.5.2007 | 23:25
Sarkozy mćlist međ 55% fylgi. Royal einungis 45%. 91% Frakka hafa gert upp hug sinn.
Ég byrjađi ađ blogga um ţessar kosningar eftir fyrstu umferđ. Ţegar ég hafđi ekki kynnt mér kosningarnar, ţá reiknađi ég međ ţví ađ Royal var nokkuđ örugg međ ţetta. Alla vega samkvćmt fréttaflutningi hér á landi.
Ţađ er ánćgjulegt ađ vinstrimenn tapa fylgi og var ţađ sem forsetaframbjóđenda ţeirra sagđi fyrr í dag til skammar. Úr frétt á mbl.is: "Segolene Royal varađi í morgun viđ ţví ađ Frakkland gćti orđiđ vitni ađ ofbeldi og átökum ef Nicolas Sarkozy vinnur forsetakosninguna á sunnudaginn kemur..."
Nú veit ég ekki hvenćr ţessi könnun var framkvćmd, hvort dagurinn í dag hefur haft einhver áhrif. En ţađ er alveg klárt mál ađ slíkar árásir hafa öfug áhrif og mun hún bara tapa á ţessu.Sarkozy eykur enn forskot sitt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mín spá - alţingiskosningar 12.maí nk.
4.5.2007 | 17:59
Ţađ styttist í kosningar. Í nokkrar vikur núna hefur veriđ spurningakönnun hér á blogginu ţar sem spurt var hvađ fólk ćtlar ađ kjósa. Ég ćtla mér ađ vera svo "vísindalegur" og nota ţessa frábćru könnun ţar sem rúmlega 100 manns tóku ţátt (ekkert verri könnun en ţađ sem Fréttablađiđ birtir:P). Nota svo niđurstöđuna til ađ spá um úrslit kosninganna, ţar sem ég held ađ ţetta sé nokkuđ sambćrilegt ţeim könnunum sem hafa veriđ birtar síđustu vikur. Leyfi mér nú samt ađ nota 2 prósent skekkjumörk. Mín spá verđur ţannig séđ ţessi:
Sjálfstćđisflokkurinn:
35,2% (37,2%) 39,2%
Samfylkingin:
21,1% (23,1%) 25,1%
Vinstri grćnir:
14,5% (16,5%) 18,5%
Framsóknarflokkurinn:
11,2% (13,2%) 15,2%
Íslandshreyfingin:
4,5% (6,6%) 8,6%
Frjálslyndi flokkurinn:
0,5% (2,5%) 4,5%
Sjálfstćđisflokkurinn mun vera nćr efri öryggismörkum. Ţađ veit nú engin hvernig vinstrimenn landsins ćtla ađ rađa sér niđur, bara vitleysa í henni Ingibjörgu ţegar hún segir ađ Samfylkingin sé fullmótađur flokkur jafnađarmanna. Mig grunar ađ Framsókn gćti fariđ upp í 13-15%. Ég er alla vega nokkuđ viss um ađ núverandi ríkisstjórn mun ná kringum 50%.
Frjálslyndi flokkurinn er ađ mínu mati alveg ađ missa sig og hefur ekki náđ ađ markera sig í ţessari kosningabaráttu. Ţađ sama gildir um Íslandshreyfinguna. Ţessir flokkar eru bara alls ekki ađ ná ţeim árangri sem margir reiknuđu međ. Annađ hvort verđur Íslandshreyfingin sigurvegari ţessara flokka á botninum, eđa ţá verđa ţeir nokkuđ jafnir. Frjálslyndir verđa ná kannski 4-5% fylgi.
Ég vona ţá bara ađ bćđi Sjálfstćđisflokkurinn og Eiríkur fari af međ sigur ţetta kvöld 12. maí nk. Eurovision og Alţingiskosningar á sama kvöldi :P Algjör snilld.
Fylgishreyfing mest međal kvenna á vinstri vćngnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hegđun utanríkisráđherra Mottaki ekki til fyrirmyndar
4.5.2007 | 12:58
Bandaríkjamenn slitu samband sitt viđ Írana áriđ 1980. Ţađ eru núna 27 ár síđan og kannski tímabćrt ađ ţessir ađilar komi sér saman aftur í ţeim tilgangi ađ ná samkomulagi um friđ, samstarf og sameiginleg markmiđ. En G.W.Bush er kannski ekki rétti mađurinn í ţetta, og ţví vona ég ađ Barack Obama verđi nćsti forseti Bandaríkjanna. Ég tel ţađ mun líklegra ađ hann muni ná árangri međ nýrri utanríkisstefnu.
Rice er öflugur stjórnmálamađur. Kannski hefđi hún átt ađ vera utanríkisráđherra nćsta forseta. Hún hefur stađiđ sig vel, enda er ekki einfalt ađ vera utanríkisráđherra Bandaríkjanna(sérstaklega núna). En ţessi vandarmál eru ekki einungis Bandaríkjamönnum ađ kenna. Íranar og Írakar bera einnig ábyrgđ. Hegđun utanríkisráđherra Írans, Manouchehr Mottaki, er ekki til fyrirmyndar.
Alţjóđastjórnmálin eru flókin, enda eru frćđimenn ekki einu sinni sammála um hvađ hnattvćđing er eđa hvernig ríki eiga ađ hegđa sér í henni. Ég fer í próf í Alţjóđavćđingu núna kl 1330. Kannski fćr mađur spurningu um samskipti ríkja í alţjóđavćđingunni eđa eitthvađ tengt öryggi.
Íranar saka Bandaríkin um ađ bera ábyrgđ á hryđjuverkum í Írak | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vinstrimenn ađ missa sig í Frakklandi?
4.5.2007 | 10:40
Ţađ er nú alltaf ţađ sama međ vinstrimenn í stjórnmálum. Ţađ er augljóst ađ ráđgjafar Segolene Royal hafa ekki gert heimavinnu sína. Í rannsóknum hefur ţađ sýnt sig ađ neikvćđar auglýsingar/umfjöllun hefur yfirleitt öfug áhrif en ţeim er ćtlađ. Fólk finnur fyrir samúđ fyrir ţeim flokki/frambjóđenda sem ráđist er á og ţví hagnađist viđkomandi flokkur/frambjóđandi á ţeim ađgerđum.
Ţannig séđ ćtti Sarkozy ađ ţakka Royal. Hún gerir ekkert annađ en ađ tryggja honum sigurinn!
Royal varar viđ ofbeldi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |